Ást úr fjarlægð
L'Amour de Loin, 2016
Frumsýnd:
10.12.2016
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 2h 58 min
Lengd: 2h 58 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Þessi frábæra ópera Kaija Saariaho var frumsýnd á Salzburg-hátíðinni árið 2000 og er nú loksins komin á fjalir Metropolitan-óperunnar í stórkostlegri uppfærslu Roberts Lepage, með glæsilegum LED-ljósum yfir allt sviðið og hljómsveitargryfjuna. Eric Owens fer með hlutverk riddarans sem leitar að ástinni og Susanna Phillips leikur ástkonuna sem bíður hans handan hafsins. Susanna Mälkki stýrir hljómsveitinni í fyrsta sinn fyrir Met.
Leikstjóri:
Susanna Mälkki