Gleymdist lykilorðið ?

Rósarriddarinn

Der Rosenkavalier, 2017

Frumsýnd: 13.5.2017
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 4h 47 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Það er draumi líkast að sjá Renée Fleming sem Marskálksfrúna og Elīnu Garanča sem Octavian í glæstustu óperu Strauss. Í þessari nýju uppfærslu Roberts Carsen hefur sagan verið færð til endaloka valdatíðar Habsborgara. Günther Groissböck fer með hlutverk Ochs baróns og Sebastian Weigle stýrir hljómsveitinni í gegnum þetta hnökralausa meistaraverk.