Deepwater Horizon
Frumsýnd:
29.9.2016
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna
Lengd: 1h 47 min
Lengd: 1h 47 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið og 16 slösuðust, auk þess sem mikið umhverfisslys varð þegar olía fór í flóann.
Leikstjóri:
Peter Berg