
Bad Neighbours 2
Frumsýnd:
30.4.2016
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gamanmynd
Lengd: 1h 32 min
Lengd: 1h 32 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja. Til að ráða bót á ástandinu duga auðvitað engin vettlingatök frekar en áður en þegar stelpurnar reynast harðari í horn að taka en Radner-hjónin reiknuðu með bregða þau á það örþrifaráð að kalla til aðstoðar sjálfan Teddy Sanders sem gerði þeim lífið leitt í síðustu mynd en er nú orðinn bandamaður.
Leikstjóri:
Nicholas Stoller