The Accountant
Frumsýnd:
4.11.2016
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama
Lengd: 2h 08 min
Lengd: 2h 08 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu í smábæ sem yfirvarp, fyrir störf sín sem endurskoðandi fyrir hættulegustu glæpasamtök heims. Rannsóknardeild fjármálaráðuneytisins er komin á slóð hans, undir stjórn Ray King, og Christian tekur því að sér löglegan viðskiptavin: flott vélmennafyrirtæki þar sem starfsmaður í bókhaldi hefur uppgötvað misræmi í bókunum, upp á milljónir Bandaríkjadala. En þegar Christian byrjar að grúska í bókhaldinu, þá byrja líkin að hrannast upp.
Leikstjóri:
Gavin O'Connor