Independence Day: Resurgence
Frumsýnd:
22.6.2016
Dreifingaraðili:
Sena
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Lengd: 2h 00 min
Lengd: 2h 00 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Geimverurnar eru að koma og hafa það eitt að markmiði að eyða jörðinni.
Síðan geimverurnar komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman og notað tækni geimveranna, sem fundust skipsbrotum þeirra eftir síðustu átök, til að þróa alheimsvarnarkerfi fyrir jörðina. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna sem á sér ekkert fordæmi á jörðinni. Þegar allt kemur til alls er snilligáfa örfárra, hugrakkra hetja það eina sem gæti bjargað jörðinni frá tortímingu.
Leikstjóri:
Roland Emmerich