Gleymdist lykilorðið ?

Leynilíf Gæludýra

The Secret Life of Pets, 2016

Frumsýnd: 3.8.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilveran tekur hins vegar snögga beygju þegar eigandi Max mætir heim með sóðalegan flækingshund að nafni Duke. Max er ekki vitund ánægður með þessa breytingu en þeir Duke munu þurfa að leggja deilur sínar til hliðar þegar lævísa kanínan Snowball kemur til þess að gera þeim lífið leitt.

Snowball er leiðtogi hers sem samanstendur af yfirgefnum eða höfnuðum gæludýrum og markmið hans er að hefna sín á öllum dýrum sem lifa góðum lífum með húsbændum sínum. Þá þurfa þeir Max og Duke að heldur betur taka saman loppur og öðrum fræknum fjórfætlingum ef á að stoppa Snowball í eitt skipti fyrir öll.