Gleymdist lykilorðið ?

Bad Moms

Frumsýnd: 8.8.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Á yfirborðinu virðist lífið vera á blússandi siglingu hjá Amy. Hjónabandið er gott, börnunum gengur vel og ferillinn heldur flugi. Hins vegar er hún drukknandi í vinnuverkefnum, önug, stressuð og þreytt. Við það að tapa geðheilsunni ákveður hún að snúa bökum saman við tvær aðrar bugaðar mæður og setur sér það markmið að frelsa sér frá hefðbundnum ábyrgðarskildum. Þær ákveða að vera eins „ómömmulegar“ og þær geta, hlaða í fjör og frelsistíma – og þetta stuðar að sjálfsögðu þéttan hverfishóp af „fullkomnum“ mæðrum.