Gleymdist lykilorðið ?

Hell or High Water

Frumsýnd: 15.8.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Drama
Lengd: 1h 42 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Fráskilinn faðir að nafni Toby þráir fátt heitar en að skapa betra líf fyrir son sinn, en lukkan stendur ekki þeirra megin í augnablikinu. Bankinn stefnir í að loka búgarði fjölskyldunnar í vestur Texas. Þá neyðist Toby til þess að leita til margslunginna rána og snúa bökum saman við bróður sinn, Tanner, fyrrverandi fanga með stuttan þráð. Eina almennilega fyrirstaða þeirra er Marcus, reyndur lögreglustjóri sem fylgir fast á eftir þeim. Eftir því sem ránunum fjölgar því nær er Marcus því að handsama þá.