
Nine Lives
Frumsýnd:
23.8.2016
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 27 min
Lengd: 1h 27 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Athafnamaðurinn Tom Brand hefur fjarlægst talsvert dóttur sinni og eiginkonu sökum annríkar vinnu. Dag einn er hann að flýta sér í afmæli dóttur sinnar en neyðist til þess að finna gjöf á elleftu stundu. Þá rekst hann á gæludýrabúð, rekin af sérvitringnum Felix Grant. Tom skellir í kaup á krúttlegum ketti en lendir í bílslysi á heimaleiðinni. Þegar hann rankar við sér finnur hann sig fastan í líkama kattarins og hlýtur þau fyrirmæli frá Felix að annaðhvort ná sáttum við fjölskyldu sína á einni viku eða lifa sem kisi það sem eftir er.
Leikstjóri:
Barry Sonnenfeld