Gleymdist lykilorðið ?

The Magnificent Seven

Frumsýnd: 26.9.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar
Lengd: 2h 13 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Smábænum Rose Creek er stjórnað með harðri hendi af iðnjöfrinum Bartholomew Bogue. Íbúar bæjarins leita náðar og aðstoðar úr ólíklegustu átt og ráða til sín mislitan hóp útlaga, fjárglæframanna og annara misindismanna. Þegar nær dregur, og uppgjör málaliðanna við her Bogues er í nánd, átta þeir sig á því að þeir eru að berjast fyrir einhverju merkilegra en peningum.