Gleymdist lykilorðið ?

Pirates of the Caribbean: Salazar's Revenge

Frumsýnd: 24.5.2017
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri
Lengd: 2h 15 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa hvern einasta sjóræningja á sjó...þar á meðal hann. Eina von Jack liggur í því að finna hinn goðsagnakennda þrífork Pósedons, en hann gefur þeim sem á heldur algjör vald yfir úthöfunum.