Gleymdist lykilorðið ?

Split

Frumsýnd: 20.2.2017
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Þriller, Hryllingur
Lengd: 1h 57 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Kevin er maður sem haldin er alvarlegri persónuleikaröskun en innra með honum búa a.m.k. 23 mismunandi persónur sem koma fram þegar þeim hentar. Þegar ein af þessum persónum rænir þremur stúlkum og lokar þær inni hefst atburðarás sem enginn getur getið sér til um hvernig fer – né hvernig hún endar!