Gleymdist lykilorðið ?

The Shack

Frumsýnd: 20.4.2017
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 2h 12 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Eftir að yngstu dóttur Mackenzie Allen Phillip, Missy, er rænt og hún talin af, þá fær Mack bréf og fer að gruna að bréfið sé frá Guði sem biður hann um að snúa aftur í kofann þar sem Missy á að hafa verið myrt. Hann fer á staðinn og finnur nokkuð sem mun breyta lífi hans til frambúðar.