Gleymdist lykilorðið ?

Norma

Frumsýnd: 7.10.2017
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 24 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Leikárið hefst með nýrri uppfærslu á bel canto harmleiknum Normu eftir Bellini. Sondra Radvanovsky fer með aðalhlutverkið, en hún hefur vakið mikla lukku í hlutverki Normu fyrir Met og fjölmarga fleiri á undanförnum árum, svo óhætt er að segja að túlkun hennar sé í algjörum sérflokki í heiminum í dag. Joyce DiDonato fer með hlutverk Adalgisu, Joseph Calleja leikur Pollione og Matthew Rose leikur Oroveso. Carlo Rizzi stjórnar hljómsveitinni og Sir David McVicar leikstýrir þessari nýju uppfærslu.