Gleymdist lykilorðið ?

Snatched

Frumsýnd: 12.5.2017
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Gamanmynd, Hasar
Lengd: 1h 31 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Emily er hress og bráðlát kona á fertugsaldri. Þegar kærastinn sparkar henni ákveður hún að fá varkára móður sína með sér í frí til Ecuadors. Það sem átti að vera spennandi ævintýri breytist skjótt í gríðarlegt klúður þegar þeim er rænt. Konurnar tvær eru sviptar frelsi á ferðalagi sínu og það reynir á styrk þeirra mæðgna til þess að koma sér úr klandrinu og flýja úr frumskóginum.