Gleymdist lykilorðið ?

Atomic Blonde

Frumsýnd: 31.7.2017
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar, Spenna
Lengd: 1h 55 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Lorraine Broughton er djásnið í krúnu bresku leyniþjónustunnar. Frábær njósnari sem jöfnum höndum notar kynþokka sinn og grimd til að lifa af í hörðum heimi njósnara á dögum Kalda stríðsins. Lorraine er send til Berlínar til að ná í mikilvæg gögn, en þar hittir hún David Percival, þaulreyndur stöðvarstjóri í Berlín. Saman verða þau að nota alla sína hæfileika til að lifa af þessa hættuför.