
Mamma Mia! Here We Go Again (2018)
Frumsýnd:
10.3.2025
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman, Rómantík, Tónlist, Gullmolar
Lengd: 1h 54 min
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Nokkur ár eru liðin síðan við kynntumst mæðgunum Donnu og Sophie, vinkonum Donnu og mönnunum þremur sem gætu verið barnsfeður hennar. Nú hefur dóttirin Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins. Þegar hún verður ófrísk fer hún að hugsa til þess hvernig aðstæðurnar voru árið 1979 þegar hún kom sjálf undir og móðir hennar var í svipuðum sporum og hún er nú.
Leikstjóri:
Ol Parker