Gleymdist lykilorðið ?

The Nutcracker and the Four Realms

Frumsýnd: 2.11.2018
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Lengd: 1h 39 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
|

Það eina sem Clara vill er lykill - einstakur lykill sem mun opna kassa með ómetanlegri gjöf frá móður hennar heitinni. Gullþráður, sem henni er gefinn í afmælisveislu guðföður hennar, Drosselmeyer, leiðir hana að lyklinum, sem fljótlega hverfur inní dularfullan hliðarheim. Þar hittir Clara hermann að nafni Philip, músaher, og verði hinna þriggja heima, Snjókornalands, Blómalands og Sælgætislands. Clara og Philp þurfa að sigrast á fjórða heiminum, þar sem hin illgjarna Mother Ginger býr, til að ná lyklinum aftur, og vonandi að koma jafnvægi á í veröldinni.