7 Days in Entebbe
Frumsýnd:
4.5.2018
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Spenna
Lengd: 1h 46 min
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Myndin er innblásin af sannsögulegum atburðum, þegar flugvél Air France var rænt árið 1976 á leið sinni frá Tel Aviv til Parísar, og sett var í gang ein djarfasta björgunaráætlun í sögunni.
Leikstjóri:
José Padilha
Leikarar:
Rosamund Pike,
Daniel Brühl