The Commuter
Frumsýnd:
3.1.2018
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama, Spenna
Lengd: 1h 44 min
Lengd: 1h 44 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Michael er tryggingasölumaður sem um tíu ára skeið hefur ferðast með sömu lestinni fram og til baka úr vinnu. Dag einn sest hjá honum ókunnug kona sem býður honum 75 þúsund dollara greiðslu fyrir að leysa dularfullt verkefni sem tengist einum farþega lestarinnar... áður en hún kemur á endastöð.
Leikstjóri:
Jaume Collet-Serra