Gleymdist lykilorðið ?

Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Frumsýnd: 17.1.2018
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Drama
Lengd: 1h 55 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Sjö mánuðum eftir að dóttir hennar var myrt þrýtur Mildred Hayes þolinmæðina og grípur til sinna ráða til að fá lögreglustjórann Bill Willoughby og menn hans í smábænum Ebbing í Missouri til að rannsaka málið og finna morðingjann. Tekst það eða býr eitthvað meira að baki afskiptaleysi Willoughbys?