Gleymdist lykilorðið ?

La Traviata (2018)

Frumsýnd: 15.12.2018
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 07 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Höfundur: Giuseppe Verdi

Yannick Nézet-Séguin, tónlistarstjóri Met, stjórnar hljómsveitinni í þessum sígilda harmleik Verdis. Leikstjórnin er í höndum Michaels Mayer og glæsileg 18. aldar leikmyndin breytist með árstíðunum. Diana Damrau syngur hlutverk harmrænu hetjunnar Violettu og Juan Diego Flórez leikur Alfredo elskhuga hennar. Loks fer Quinn Kelsey með hlutverk Giorgios Germont, föður Alfredos.