Christopher Robin
Frumsýnd:
10.8.2018
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Ævintýri
Lengd: 1h 44 min
Lengd: 1h 44 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Christopher Robin er hér fullorðinn maður, og stundar sína vinnu, lifir sínu lífi og sinnir fjölskyldunni. Hann hittir skyndilega gamlan vin sinn Bangsimon, og snýr með honum aftur í ævintýraheim bernskunnar til að hjálpa honum að komast aftur til Hundraðekruskógs, og til að finna vini Bangsimons.
Leikstjóri:
Marc Forster