Deadpool 2
Frumsýnd:
16.5.2018
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Lengd: 1h 59 min
Lengd: 1h 59 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Deadpool glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla til leiks fleiri bardagahetjur sem geta með samtakamætti sínum sett strik í reikninginn og leitt til þess að réttlætið sigri...
Leikstjóri:
David Leitch