Gleymdist lykilorðið ?

Overlord

Frumsýnd: 9.11.2018
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Þriller
Lengd: 1h 49 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Bandarískir fallhlífahermenn fara á bakvið víglínuna til að styrkja innrás bandamanna í Normandy. En þegar þeir nálgast skotmarkið, þá átta þeir sig á því að í þorpinu er eitthvað gruggugt á seiði. Þeir lenda þar í bardaga við ofurnáttúrulegar verur, sem eru hluti af tilraunamennsku Nasista.