Adrift
Frumsýnd:
7.6.2018
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama, Hasar
Lengd: 1h 36 min
Lengd: 1h 36 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Myndin byggð á sannri sögu þeirra Tamiar Ashcraft og Richards Sharp sem hittust árið 1983 og féllu hvort fyrir öðru. Nokkrum mánuðum síðar, eða í október sama ár, tóku þau að sér að sigla 44 feta skútu, Hazana, frá Tahiti-eyju í Pólýnesíu til viðtakenda í San Diego, um 6.500 kílómetra leið yfir opið Kyrrahafið. Það reyndist feigðarför.
Leikstjóri:
Baltasar Kormákur
Leikarar:
Shailene Woodley,
Sam Claflin