
Sicario 2: Soldado
Frumsýnd:
14.6.2018
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama, Hasar
Lengd: 2h 02 min
Lengd: 2h 02 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Fíkniefnastríðið á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó hefur magnast, og dóphringirnir eru byrjaðir að flytja hryðjuverkamenn yfir landamærin til Bandaríkjanna. Til að ná árangri í baráttunni þá leiða þeir saman hesta sína á ný þeir alríkislögreglumaðurinn Matt Graver og Alejandro.
Leikstjóri:
Stefano Sollima