Gleymdist lykilorðið ?

Godzilla II: King of the Monsters

Frumsýnd: 29.5.2019
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 12 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Monarch skrímslastofnunin berst við gríðarstór skrímsli, þar á meðal hina goðumlíku Godzillu, sem sjálf slæst við skrímslin Mothra, Rodan og erkióvininn, hinn þríhöfða King Ghidorah. Þegar þessi ævafornu skrímsli, sem allir töldu að væru einungis til í goðsögnum, vakna til lífsins, þá vilja þau öll ná yfirráðum yfir Jörðinni, og tilvist mannkyns er því í stórhættu.