Undragarðurinn
Wonder Park, 2018
Frumsýnd:
12.4.2019
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 25 min
Lengd: 1h 25 min
Aldurstakmark:
Leyfð
June er lífleg og bjartsýn ung stúlka, sem uppgötvar ótrúlegan skemmtigarð í skóginum. Í garðinum er fullt af frábærum tækjum, og talandi dýrum, en eina vandamálið er að garðurinn er í niðurníðslu. June kemst fljótlega að því að það var ímyndunarafl hennar sjálfrar sem skóp garðinn, og hún er sú eina sem getur komið honum í lag. Hún slæst í lið með dýrunum til að bjarga þessum töfrastað, og færa gleðina aftur í garðinn.
Leikstjóri:
David Feiss