Gleymdist lykilorðið ?

The Wife

Frumsýnd: 15.2.2019
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Joan Castleman hefur helgað líf sitt eiginmanni sínum Joe, sem er frægur rithöfundur. Hún hefur sætt sig við framhjáhald af hans hálfu, og afsakanir sem hann tengir við “listina”, með reisn og húmor. En nú er staðfesta Joan að bresta. Kvöldið sem Joe er að fara að taka á móti Nóbelsverðlaununum í bókmenntum, ákveður Joan að horfast í augu við þær fórnir sem hún hefur fært, og opinbera leyndarmálið við feril eiginmannsins.