
Össi
Ozzy, 2018
Frumsýnd:
5.9.2018
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Össi er mjög heppinn hundur. Hann býr hjá góðri fjölskyldu sem elskar hann afskaplega mikið og lifið er gott. En einn góðan veðurdag fer fjölskyldan í ferðalag og skilur Össa eftir í pössun. Einskær óheppni leiðir til þess að Össi lendir í hundafangelsi og þaðan verður hann að sleppa með aðstoð nýrra vina.
Leikstjóri:
Alberto Rodriguez