Gleymdist lykilorðið ?

Venom

Frumsýnd: 12.10.2018
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur
Lengd: 1h 52 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Venom birtist fyrst í teiknimyndasögum sem hálfgert yfirtökusjálf Köngulóarmannsins. Þetta gerðist fyrst í 252. hefti The Amazing Spider Man frá árinu 1984. Nokkrum árum síðar fór þessi vera úr Peter Parker, og yfir í ljósmyndarann Eddie Brock, og úr varð andhetjan Venom. Persónan birtist síðast á hvíta tjaldinu í túlkun Topher Grace í Spider-Man 3, sem Sam Raimi leikstýrði árið 2007.