Að Temja Drekann Sinn 3
Frumsýnd:
1.3.2019
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 44 min
Lengd: 1h 44 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Á sama tíma og draumur Hiccup um að búa til friðsælt fyrirmyndarríki dreka er að verða að veruleika, þá hrekja ástarmál Toothless Night Fury í burtu. Þegar ógn steðjar að, þá fara menn að spyrja sig um forystuhæfileika Hiccup, og nú eru góð ráð dýr.
Leikstjóri:
Dean DeBlois