
Manon
Frumsýnd:
26.10.2019
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 52 min
Lengd: 3h 52 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Lisette Oropesa er spennandi sópransöngkona sem tekur að sér átakanlegt titilhlutverk fegurðardísarinnar sem þráir betra líf, í fallegri uppfærslu Laurents Pelly. Tenórinn Michael Fabiano leikur Chevalier des Grieux, en ást þeirra Manon verður þeim báðum að falli. Maurizio Benini stjórnar hljómsveitinni í gegnum nautnafulla tónlist Massenets.
Leikstjóri:
Maurizio Benini