Wozzeck
Frumsýnd:
11.1.2020
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 1h 47 min
Lengd: 1h 47 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Eftir að hafa heillað áhorfendur með uppsetningunni á Lulu árið 2015 nýtir suðurafríski listamaðurinn William Kentridge stórfenglegt ímyndunarafl sitt til að setja upp aðra óperu Bergs, sem dregur upp harðneskjulega mynd af lífinu í aðdraganda fyrri heimsstyrjaldarinnar. Tónlistarstjóri Met, Yannick Nézet-Séguin, sér um að stjórna hljómsveitinni í þessu mikilvæga verki og barítóninn Peter Mattei fer með titilhlutverkið. Elza van den Heever fer með hlutverk svikular ástkonu Wozzecks og á meðal annarra söngvara má nefna Christopher Ventris, Christian Van Horn og Gerhard Siegel.
Leikstjóri:
Yannick Nézet-Séguin