Gleymdist lykilorðið ?

Fólkið í dalnum - heimildarmynd um þjóðhátíð í Vestmannaeyjum

Frumsýnd: 16.7.2019
Dreifingaraðili: -
Tegund: Heimildarmynd
Lengd: 1h 20 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Þær eru fáar hátíðirnar sem beðið er eftir með meiri eftirvæntingu en Þjóðhátíð í Eyjum. Í ár eru 145 ár liðin frá allra fyrstu hátíðinni í Herjólfsdal. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga gömlum hefðum. Nú í júlí, fyrir þjóðhátíð í ár, verður frumsýnd heimildarmyndin Fólkið í Dalnum en Eyjapeyjarnir Sighvatur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson standa að myndinni.