Gleymdist lykilorðið ?

Addams Fjölskyldan

The Addams Family, 2019

Frumsýnd: 25.10.2019
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 27 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Heimsins furðulegasta fjölskylda, Addams-fjölskyldan, hefur nýverið flutt sig um set og hreiðrað um sig í gömlu húsi í New Jersey þar sem krakkarnir, Wednesday og Pugsley, þurfa nú að ganga menntaveginn eins og önnur börn. Ekki líður á löngu uns þessi sérstaka fjölskylda er búin að gera allt vitlaust á svæðinu án þess þó að gera sér grein fyrir út af hverju.