Gleymdist lykilorðið ?

Dagfinnur Dýralæknir

Dolittle, 2019

Frumsýnd: 17.1.2020
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gamanmynd, Fantasía, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
|

Eftir að hafa misst eiginkonu sína fyrir sjö árum hefur hinn frægi en sérlundaði Dagfinnur dýralæknir að mestu haldið sig á herrasetri sínu þar sem hann kýs frekar félagsskap dýra en manna. En þegar Viktoría Bretadrottning veikist alvarlega ákveður Dagfinnur, ásamt sjálfskipaða aðstoðarmanninum Tomma og helstu vinum sínum úr dýraríkinu, að halda út í heim í leit að lækningu og liggur leiðin til dularfullrar eyju í Suðurhöfum þar sem hans bíður hvert ævintýrið á fætur öðru.