Gleymdist lykilorðið ?

Countdown

Frumsýnd: 29.11.2019
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Spennumynd, Hryllingur
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Þegar hjúkrunarfræðingur hleður niður smáforriti í snjallsíma sínn, sem á að geta spáð fyrir um dánarstund fólks, þá segir forritið henni að hún eigi aðeins þrjá daga ólifaða. Nú þarf hún að hafa hraðar hendur til að flýja þessi grimmilegu örlög.