Knives Out
Frumsýnd:
3.12.2019
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman, Drama
Lengd: 2h 10 min
Lengd: 2h 10 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, þá er hinn hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til að rannsaka málið.
Leikstjóri:
Rian Johnson