Gleymdist lykilorðið ?

Jojo Rabbit

Frumsýnd: 3.1.2020
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Gamanmynd, Drama
Lengd: 1h 48 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Jojo er tíu ára drengur í ungliðahreyfingu Adolfs Hitlers, svonefndri Hitlersæsku, þar sem ungdóminum er m.a. kennt að meðhöndla vopn og að gyðingar séu rót alls ills. Þegar Jojo, sem á sér ímyndaðan vin að nafni Adolf, uppgötvar dag einn að móðir hans hefur falið gyðingastelpu í húsi þeirra neyðist hann til að endurmeta allt sem hann hefur lært um nasisma.