
Bombshell
Frumsýnd:
16.1.2020
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama
Lengd: 1h 49 min
Lengd: 1h 49 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega.
Leikstjóri:
Jay Roach
Leikarar:
Charlize Theron,
Nicole Kidman,
Margot Robbie,
John Lithgow,
Allison Janney,
Kate McKinnon