
The Invisible Man
Frumsýnd:
28.2.2020
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Spenna, Hryllingur
Lengd: 2h 04 min
Lengd: 2h 04 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Þegar ofbeldisfullur eiginmaður Cecilia fremur sjálfsmorð og erfir hana að umtalsverðum fjármunum, þá fer hana að gruna að dauði hans hafi verið settur á svið. Eftir að hver atburðurinn rekur annan þar sem hún lendir í lífshættu, þá reynir hún að sanna að hún sé elt af ósýnilegum manni.
Leikstjóri:
Leigh Whannell