Gleymdist lykilorðið ?

Pétur Kanína 2

Peter Rabbit 2: The Runaway, 2020

Frumsýnd: 13.5.2021
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 33 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Thomas og Bea eru núna gift og búa með Pétri og kanínufjölskyldunni. Pétur, sem er orðinn leiður á lífinu í garðinum, ákveður að fara til borgarinnar þar sem hann kynnist skuggalegum karakterum. Það endar allt í mikilli ringulreið og fjölskyldan þarf að hætta öllu til að koma honum til bjargar. Nú þarf Peter að átta sig á því hverskonar kanína hann vill vera.

Leikstjóri: Will Gluck