
Síðasta Veiðiferðin
Frumsýnd:
2.3.2020
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 32 min
Lengd: 1h 32 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Vinahópur fer í sinn árlega veiðitúr. Í þetta skiptið á að taka veiðina alvarlega, slaka á í ruglinu og njóta náttúrunnar. Það er erfitt að kenna gömlum hundum að sitja og brátt þróast mál þannig að allt fer á versta veg - hratt og örugglega.
Leikstjóri:
Örn Marinó Arnarsson