Gleymdist lykilorðið ?

Unhinged

Frumsýnd: 29.7.2020
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Spennumynd
Lengd: 1h 31 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Sálfræðitryllir um Rachel sem er að verða of sein í vinnuna, þegar hún hittir ókunnugan mann við umferðarljós. Fljótlega er Rachel og allir hennar nánustu orðin skotmörk þessa manns, sem upplifir sig sem afskiptan í samfélaginu, og vill nú láta finna fyrir sér í eitt skipti fyrir öll. Við tekur leikur kattarins að músinni.

Leikstjóri: Derrick Borte