The Dark Knight (2008)
Frumsýnd:
30.9.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Hasar, Spenna, Joker, Gullmolar
Lengd: 2h 32 min
Lengd: 2h 32 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Hér tekst Batman, ásamt lögregluforingjanum James Gordon, á við nýjan brjálæðing í Gotham borg, Jókerinn. Glæpalýður þyrpist að úr öllum áttum á meðan völd Jókersins styrkjast og óreiða vex á götum borgarinnar. Myndin hefst um einu ári eftir atburðina í Batman Begins.
Leikstjóri:
Christopher Nolan