
Rumble
Frumsýnd:
18.2.2022
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gamanmynd, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Unrated
Í veröld þar sem skrímslaglíma er vinsæl íþrótt um allan heim og skrímsli eru ofurstjörnur, ákveður hin unga Winnie að fylgja í fótspor föður síns og gerast þjálfari vinalegs skrímslis sem fáir hafa trú á.
Leikstjóri:
Hamish Grieve