Gleymdist lykilorðið ?

Agnes

Frumsýnd: 25.9.2020
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 1h 41 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Agnes er ung vinnukona í vist á setri sýslumanns. Hún býr yfir frjálslegu fasi og fegurð sem vekur bæði fýsn og fordóma yfirboðara hennar. Hún fellur fyrir Natani Ketilssyni sem er djarftækur kvennamaður og sjálfmenntaður lyflæknir. Dramatísk samskipti aðalpersónanna þriggja, Agnesar, Natans og sýslumanns, hrinda af stað örlagaþrunginni atburðarás, þar sem ástarsamband breytist í martröð ofbeldis og tortímingar.